Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2020 19:12 Vodafone deildin rafíþróttir Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv Vodafone-deildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti
Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv
Vodafone-deildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti