Akraneskaupstaður kynnir aðgerðapakka vegna COVID-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2020 21:30 Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir til að sporna gegn áhrifum kórónuveirunnar. Vísir/Egill Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. Aðgerðunum er skipt upp í þrjá þætti; varnir til að aflétta óvissu innan samfélagsins; vernd til að vernda grunnstoðir samfélagsins; og viðspyrna til að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra. Þetta kynnir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, á Facebook-síðu sinni. Frestur verður gefinn á greiðslu fasteignagjalda íbúða- og atvinnuhúsnæðis auk frests á innheimtu gatnagerðargjalda og tengdum þjónustugjöldum auk þess sem sveigjanleiki verður aukinn í innheimtu og á gjaldfresti. Þá verða gjöld á leikskólum, grunnskólum og frístund í Þorpinu lækkuð í samræmi við notkun á þjónustu. Tryggja á virkt samtal milli bæjarstjórnar, íbúa og fyrirtækja, efla velferðarþjónustu og styðja við heilsueflingu, íþróttastarf, menningu og listir. Gildistími þrek- og sundkorta verður einnig framlengdur og velferðarþjónusta efld. Farið verður í markaðsátak á Akranesi og verður það meðal annars gert með þátttöku í markaðsátaki stjórnvalda og Íslandsstofu til „Eflingar ferðaþjónustunnar 2020.“ Þá á að nýta nýsköpun og tækni við innleiðingu rafrænnar þjónustu. Fjárveiting til framkvæmda og til viðhaldsverkefna verður aukin og tryggja á störf með uppbyggingu húsnæðis til leigu fyrir aldraða, fatlaða og á almennum markaði auk þess sem að fjölga á atvinnutækifærum sömuleiðis. Hægt er að horfa á kynningu Sævars Freys á aðgerðapakkanum í spilaranum hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05 Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Akraneskaupstaður mun ráðast í miklar aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirunnar og munu þær hefjast á fjórtán skrefum. Heildarumsvif þeirra nema 3.380 milljónum króna. Aðgerðunum er skipt upp í þrjá þætti; varnir til að aflétta óvissu innan samfélagsins; vernd til að vernda grunnstoðir samfélagsins; og viðspyrna til að stuðla að fjölgun atvinnutækifæra. Þetta kynnir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, á Facebook-síðu sinni. Frestur verður gefinn á greiðslu fasteignagjalda íbúða- og atvinnuhúsnæðis auk frests á innheimtu gatnagerðargjalda og tengdum þjónustugjöldum auk þess sem sveigjanleiki verður aukinn í innheimtu og á gjaldfresti. Þá verða gjöld á leikskólum, grunnskólum og frístund í Þorpinu lækkuð í samræmi við notkun á þjónustu. Tryggja á virkt samtal milli bæjarstjórnar, íbúa og fyrirtækja, efla velferðarþjónustu og styðja við heilsueflingu, íþróttastarf, menningu og listir. Gildistími þrek- og sundkorta verður einnig framlengdur og velferðarþjónusta efld. Farið verður í markaðsátak á Akranesi og verður það meðal annars gert með þátttöku í markaðsátaki stjórnvalda og Íslandsstofu til „Eflingar ferðaþjónustunnar 2020.“ Þá á að nýta nýsköpun og tækni við innleiðingu rafrænnar þjónustu. Fjárveiting til framkvæmda og til viðhaldsverkefna verður aukin og tryggja á störf með uppbyggingu húsnæðis til leigu fyrir aldraða, fatlaða og á almennum markaði auk þess sem að fjölga á atvinnutækifærum sömuleiðis. Hægt er að horfa á kynningu Sævars Freys á aðgerðapakkanum í spilaranum hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05 Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30. mars 2020 22:05
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00