Skreytum hús breytti lífi Soffíu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2020 10:29 Alls eru yfir 65 þúsund manns að elta Soffíu á Facebook og skapast þar oft mikil umræða um innanhúshönnun. Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira