Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2020 07:00 Dróninn sem á einn dag að bera flugmann sem keppir við aðra í sambærilegum græjum. Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn. Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent
Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn.
Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent