Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 17:00 Alls tóku 50 leikmenn þátt í fyrsta Íslandsmótinu í e-Fótbolta. Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ. Rafíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport
Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ.
Rafíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport