Svona var páskaball Bigga Sævars og hljómsveitar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. apríl 2020 09:30 Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans hentu í páskaball í gærkvöldi á sjálfan páskadaginn. Vegna samkomubannsins voru auðvitað engir áhorfendur í salnum en ballið var sent út í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Biggi er þekktastur fyrir að hafa skemmt fólki sem einn vinsælasti trúbador og skemmtikraftur landsins. Með honum í gærkvöldi voru sannkallaðar sleggjur úr tónlistarbransanum. Magnús Hafdal sá um gítar og bakraddir, Hanni Bach sá um að trommurnar, Baldur Kristjánsson var á bassa og svo var það Gunnar Hilmarsson sem lék á gítar. Útsendingin var send úr samkomusal Vídalínskirkju af Hafdal framleiðslu. Í spilaranum hér að ofan má sjá upptöku af tónleikunum. Samkomubann á Íslandi Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans hentu í páskaball í gærkvöldi á sjálfan páskadaginn. Vegna samkomubannsins voru auðvitað engir áhorfendur í salnum en ballið var sent út í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Biggi er þekktastur fyrir að hafa skemmt fólki sem einn vinsælasti trúbador og skemmtikraftur landsins. Með honum í gærkvöldi voru sannkallaðar sleggjur úr tónlistarbransanum. Magnús Hafdal sá um gítar og bakraddir, Hanni Bach sá um að trommurnar, Baldur Kristjánsson var á bassa og svo var það Gunnar Hilmarsson sem lék á gítar. Útsendingin var send úr samkomusal Vídalínskirkju af Hafdal framleiðslu. Í spilaranum hér að ofan má sjá upptöku af tónleikunum.
Samkomubann á Íslandi Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira