Íþróttabarn ársins komið í heiminn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. mars 2020 21:38 Júlían J. K. Jóhannsson varð í lok síðasta árs íþróttamaður ársins. Hann er nú orðinn faðir. VÍSIR/SIGURBJÖRN ÓSKARSSON Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Frá þessu greindi parið á Instagram, en þau eignuðust dreng sem þau segja við góða heilsu. „Litli Júlíansson fæddist í gær, hann er hraustur og sterkur,“ skrifar Júlían við Instagram-færslu sem hann birti í dag. Ljóst er að hinn ungi drengur á styrkinn ekki langt að sækja enda foreldar hans báðir mikið kraftlyftingafólk. View this post on Instagram Little Júlíansson was born yesterday, he is healthy and strong. A miracle boy we are one lucky & happy family. A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 11, 2020 at 7:34am PDT Júlían var í desember á síðasta ári útnefndur íþróttamaður ársins 2019 af Samtökum íþróttafréttamanna. Júlían bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai í fyrra. Hann fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Þá sigraði Júlían í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu. Börn og uppeldi Kraftlyftingar Tímamót Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Frá þessu greindi parið á Instagram, en þau eignuðust dreng sem þau segja við góða heilsu. „Litli Júlíansson fæddist í gær, hann er hraustur og sterkur,“ skrifar Júlían við Instagram-færslu sem hann birti í dag. Ljóst er að hinn ungi drengur á styrkinn ekki langt að sækja enda foreldar hans báðir mikið kraftlyftingafólk. View this post on Instagram Little Júlíansson was born yesterday, he is healthy and strong. A miracle boy we are one lucky & happy family. A post shared by Júlían J. K. Jóhannsson (@julianjkj) on Mar 11, 2020 at 7:34am PDT Júlían var í desember á síðasta ári útnefndur íþróttamaður ársins 2019 af Samtökum íþróttafréttamanna. Júlían bætti eigið heimsmet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum í Dubai í fyrra. Hann fékk bronsverðlaunin í samanlögðum árangri á sama móti. Þá sigraði Júlían í réttstöðulyftu á EM og hlaut silfurverðlaun í samanlögðu á mótinu.
Börn og uppeldi Kraftlyftingar Tímamót Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira