Ljóst hvaða þjóðir mætast í 8-liða úrslitum EM Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 22:13 VÍSIR/GETTY 16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50. Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti
16-liða úrslitum EM í eFótbolta lauk nú undir kvöld og er ljóst hvaða þjóðir munu etja kappi í 8-liða úrslitunum á morgun en þá verður jafnframt fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta krýndur. Spánn og Rúmenía fóru áfram úr A-riðli og Ítalía og Serbía úr B-riðli. Í C-riðli var mikil dramatík en Holland og Króatía komust áfram þar. Í D-riðli reyndust Frakkar hlutskarpastir en Ísraelar fylgja þeim í 8-liða úrslitin. After two legs AND Golden Goal, only a penalty shoot-out could decide the Group C runner-up! And yep, you guessed it, even that was epic... Bravo Croatia! #eEURO2020 | @HNS_CFF pic.twitter.com/2tFqxHjvva— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 23, 2020 Mótið er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending morgundagsins klukkan 09:50.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti
Fyrsta Evrópumótið í eFótbolta verður á Stöð 2 Sport um helgina Sýnt verður frá fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta á Stöð 2 eSport um helgina. 22. maí 2020 17:45