Bræðslan blásin af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. maí 2020 11:22 Smekkfullt var á tjaldstæðinu sumarið 2014 þegar veðrið lék við gesti. Vísir/Kolbeinn Tumi Aðstandendur Bræðslunnar hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni þetta sumarið. Hún hefur farið fram árlega frá 2005 síðustu helgina í júlí. Í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar segir að þrátt fyrir að neyðarstigi Almannavarna sé aflétt í dag og samkomutakmarkanir á undanhaldi telji aðstandendur Bræðslunnar það samfélagslega skyldu sína að aflýsa Bræðslunni 2020. „Með því viljum við afstýra allir mögulegri smithættu sem gæti falist í því að stefna saman fjölda fólks í okkar fögru heimabyggð á Borgarfirði eystra. Við munum mæta aftur sumarið 2021 með bestu Bræðslu allra tíma!“ Þrátt fyrir þetta hvetja aðstandendur fólk til að heimsækja Borgarfjörð eystra í sumar. „Staðurinn bíður upp á frábæra hluti fyrir ferðafólk eins og skipulagðar gönguleiðir um Víknaslóðir og Dyrfjöll sem Álfheimar standa fyrir, fjölda smærri tónleika hjá Já Sæll í Fjarðarborg, veitingar hjá Álfakaffi og Blábjörgum, spa, bestu aðstöðu landsins til að skoða Lunda og svo mætti lengi telja. Fjölbreyttir gistimöguleikar eru á staðnum, frábær hótel og tjaldstæði,“ segir í tilkynningunni og vísað er á heimasíðu Borgarfjarðar eystri fyrir nánari upplýsingar. „Að lokum til ykkar Bræðsluvinir, hjartans þakkir fyrir að vera með okkur í 15 ár, við erum alls ekki hætt og við snúum aftur sumarið 2021.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borgarfjörður eystri Bræðslan Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Aðstandendur Bræðslunnar hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni þetta sumarið. Hún hefur farið fram árlega frá 2005 síðustu helgina í júlí. Í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar segir að þrátt fyrir að neyðarstigi Almannavarna sé aflétt í dag og samkomutakmarkanir á undanhaldi telji aðstandendur Bræðslunnar það samfélagslega skyldu sína að aflýsa Bræðslunni 2020. „Með því viljum við afstýra allir mögulegri smithættu sem gæti falist í því að stefna saman fjölda fólks í okkar fögru heimabyggð á Borgarfirði eystra. Við munum mæta aftur sumarið 2021 með bestu Bræðslu allra tíma!“ Þrátt fyrir þetta hvetja aðstandendur fólk til að heimsækja Borgarfjörð eystra í sumar. „Staðurinn bíður upp á frábæra hluti fyrir ferðafólk eins og skipulagðar gönguleiðir um Víknaslóðir og Dyrfjöll sem Álfheimar standa fyrir, fjölda smærri tónleika hjá Já Sæll í Fjarðarborg, veitingar hjá Álfakaffi og Blábjörgum, spa, bestu aðstöðu landsins til að skoða Lunda og svo mætti lengi telja. Fjölbreyttir gistimöguleikar eru á staðnum, frábær hótel og tjaldstæði,“ segir í tilkynningunni og vísað er á heimasíðu Borgarfjarðar eystri fyrir nánari upplýsingar. „Að lokum til ykkar Bræðsluvinir, hjartans þakkir fyrir að vera með okkur í 15 ár, við erum alls ekki hætt og við snúum aftur sumarið 2021.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borgarfjörður eystri Bræðslan Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira