Sýna hversu langt er í næsta strætó Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:23 Borgarstjóri var hinn ánægðasti þegar fyrsta skýli sinnar tegundar var ræst á Lækjartorgi í morgun. Vísir/baldur Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira
Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni. Upplýsingar um næstu strætisvagna birtast efst í LED-skýlunum.vísir/baldur Rauntímaupplýsingarnar verða sýnilegar sem tvær línur efst á auglýsingaskjánum sem eru í þessum nýjustu strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Til stendur að gera þessar upplýsingar aðgengilegar í Strætó-appinu svo notendur þess geti nálgast rauntímaupplýsingarnar í hvaða biðstöð sem er. Klippa: Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó Nokkur fjöldi var viðstaddur þegar fyrsta skýlið var ræst á Lækartorgi í morgun, en um er að ræða eitt 56 LED-skýla í borginni. Þau birta öll rauntímaupplýsingar um stöðu strætisvagna frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að fjöldi skýla sem sýnir þessar upplýsingar verði um 100 fyrir árslok. Fjöldi var viðstaddur þegar skýlið var tekið í notkun.Vísir/baldur
Reykjavík Samgöngur Strætó Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Sjá meira