Borgarstjóri Liverpool skipti um skoðun og vonar að grannaslagurinn fari fram á Goodison Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 08:30 Gylfi og Adam Lallana í baráttunni í bikarleik fyrr á tímabilinu. vísir/getty Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Joe Anderson, borgarstjórinn í Liverpool, vonast nú eftir því að leikur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðar í mánuðinum fari fram á Goodison Park en ekki á hlutlausum velli. Anderson hafði áður greint frá þeirri skoðun sinni að hann vonaðist til þess leikir liðanna færi fram á hlutlausum velli, þar á meðal að grannaslagurinn færi fram utan borgarmarkanna því Liverpool á möguleika á því að tryggja sér enska titilinn með sigri á grönnunum. Líkur eru þar af leiðandi á að stuðningsmenn liðsins myndu safnast saman fyrir utan völlinn. Leikurinn fer fram 21. júní en leikurinn verður fyrsti leikur beggja liða eftir að allt var sett á pásu vegna kórónuveirunnar fyrir þremur mánuðum síðan. Anderson hafði áhyggjur af því að stuðningsmenn liðanna myndu ekki virða boð yfirvalda um að safnast ekki saman fyrir utan völlinn, sér í lagi ef Liverpool tryggir sér titilinn en nú hefur hann breytt skoðun sinni. The Merseyside derby should go ahead at Goodison Park rather than a neutral venue now clubs and local authorities have had time to ensure it is safe, Liverpool mayor Joe Anderson has told @TheAthletic pic.twitter.com/vWRAJoXBvP— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 7, 2020 „Við erum á betri stað en fyrir fjórum vikum og okkur hefur tekist að greina frá því af hverju það er mikilvægt að enginn safnist saman fyrir utan völlinn eða nálægt honum,“ sagði hann í samtali við The Athletic. „Við höfum fengið tækifæri til að tala við stuðningsmennina og félögin hafa gert sitt í að koma skilaboðunum áleiðis. Bæði félög hafa gert það skýrt og Jurgen Klopp hefur einnig gert það.“ „Svo ég hef ekkert á móti því að leikirnir fari fram á heimavöllum liðanna, bæði grannaslagurinn á Goodison og leikir Liverpool á Anfield,“ bætti Anderson við. "Wembley has been mentioned as a possible venue" "We are the only country who seem to think the fans can't be trusted" The @SundaySupp panel look at how the Merseyside Derby should take place at Goodison Park two weeks today pic.twitter.com/encLR1tgcN— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira