Á YouTube-síðu Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr.
Í einu af nýjasta myndbandinu má sjá innlit í fataskápinn hjá ellefu stórstjörnum sem eiga það allar sameiginlegt að vera mjög smekklegar í þegar kemur að fatnaði.
Um er að ræða fólk eins og Tan France, Dita Von Teese, Liv Tyler, Chelsea Handler, Michael Kors og fleiri.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.