Munurinn á því að vinna í rigningu eða sól Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. júní 2020 10:00 Íslensk rigningasumur ættu að henta sumum vinnuveitendum sérstaklega vel. Vísir/Getty Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim. Vinnumarkaður Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim.
Vinnumarkaður Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira