Munurinn á því að vinna í rigningu eða sól Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. júní 2020 10:00 Íslensk rigningasumur ættu að henta sumum vinnuveitendum sérstaklega vel. Vísir/Getty Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim. Vinnumarkaður Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Um langa hríð hafa menn velt því fyrir sér hvort fólk sé almennt latari á sumrin en á veturnar. Áhrifavaldurinn er þá helst talinn veðrið eða sumarblíðan, þ.e. að hiti og sól geti gert okkur latari að sama skapi og við getum einbeitt okkur vel að vinnu þegar veðrið er svo vont að engum í rauninni langar út úr húsi. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar um þetta. Til dæmis var gerð rannsókn árið 2008 þar sem niðurstöður sýndu að á rigningardögum unnu menn að meðaltali hálftímanum meira en á sólríkum dögum. Þessi rannsókn var gerð í Bandaríkjunum. Ekkert ósvipaðar niðurstöður fengust úr rannsókn sem gerð var árið 2012 þar sem markhópur svarenda voru japanskir starfsmenn í fjármálageiranum. Samkvæmt þeim niðurstöðum virtist leiðindaveður skila sér í meiri framleiðni því það tók fólk hreinlega styttri tíma að afgreiða verkefni eins og lánaumsóknir og fleira, í samanburði við sams konar verkefni á sólríkum dögum. Til að sannreyna það hvort þessar niðurstöður væru réttar ákváðu vísindamenn að prófa að gera smá tilraun með nemendur við Harvard háskóla. Tilraunin fól það í sér að hópur nemenda fékk sex ljósmyndir til skoðunar en í kjölfarið áttu þau að leysa einfalt verkefni: Að lista upp þeirra eigin daglegu rútínu. Ljósmyndirnar sýndu fólk annar vegar í góðu veðri við einhverja ánægjulega iðju. Sem dæmi má um myndir má nefna fólk að borða utandyra, að sigla eða stunda einhverja aðra útivist. Hinn hluti hópsins fékk hins vegar myndir frá rigningadögum. Niðurstöður tilraunarinnar sýndu að sá hópur nemenda sem fékk myndir af sólríkum dögum var ekki fljótur til við að klára verkefnið sitt og í stað þess að lýsa daglegri rútínu, voru nemendur uppteknari við að lista upp allt það sem því myndi helst langa að vera að gera frekar en hvað það væri í raun að gera. Hinn hópurinn, þ.e. sá hópur sem fékk myndir af rigningadögum, var hins vegar fljótari til við að klára og með meiri fókus á því til hvers var ætlast til af þeim.
Vinnumarkaður Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Fleiri fréttir Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira