Ekki einu sinni Ferguson getur hjálpað honum að fá viðtal vegna þjálfarastarfs Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 07:30 Dwight Yorke og Andy Cole. Mynd/Nordic Photos/Getty Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. York gerði garðinn frægan með United á árunum 1998 til 2002 en hann hefur enn ekki fengið sitt fyrsta þjálfarastarfs, þrátt fyrir að SIr Alex Ferguson, fyrrum þjálfari United, hafi hjálpað honum að finna sér starf. „Það er staðreynd að Sir Alex Ferguson, sem hefur verið stórkostlegur og eins og faðir fyrir mig, hringdi í Aston Villa þegar ég sótti um þar til þess að gefa þeim sín meðmæli,“ sagði Yorke. „Hann sagði alltaf við mig að ef ég þyrfti eitthvað, meðmæli til að komast inn í þjálfun, þá myndi hann gera það fyrir mig. Til dagsins í dag, þrátt fyrir hans hjálp, þá fæ ég ekki viðtal. Þetta er það sem við erum að berjast við í dag.“ „Þú hefur á hinn bóginn séð hvíta leikmenn gefið tækifæri með litla reynslu. Hingað til höfum við ekki séð svartan leikmann í ensku úrvalsdeildinni og ég myndi ganga svo langt að segja fólki að kíkja á starfsfólkið í kringum liðin. Það er líklega ekki ein svört manneskja þar. Þetta er alvöru vandamál.“ 'Even with Sir Alex Ferguson's help, I still can't get an interview'Dwight Yorke says it is harder for black coaches to become a manager as he opens up on his struggles to land a job in football https://t.co/6RbXN8Mr7q— MailOnline Sport (@MailSport) June 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Dwight Yorke, fyrrum leikmaður Manchester United, segir frá því í viðtali að hann eigi erfitt með að fá svo mikið sem viðtal vegna þjálfarastarfs hjá liðum, innan Englands. York gerði garðinn frægan með United á árunum 1998 til 2002 en hann hefur enn ekki fengið sitt fyrsta þjálfarastarfs, þrátt fyrir að SIr Alex Ferguson, fyrrum þjálfari United, hafi hjálpað honum að finna sér starf. „Það er staðreynd að Sir Alex Ferguson, sem hefur verið stórkostlegur og eins og faðir fyrir mig, hringdi í Aston Villa þegar ég sótti um þar til þess að gefa þeim sín meðmæli,“ sagði Yorke. „Hann sagði alltaf við mig að ef ég þyrfti eitthvað, meðmæli til að komast inn í þjálfun, þá myndi hann gera það fyrir mig. Til dagsins í dag, þrátt fyrir hans hjálp, þá fæ ég ekki viðtal. Þetta er það sem við erum að berjast við í dag.“ „Þú hefur á hinn bóginn séð hvíta leikmenn gefið tækifæri með litla reynslu. Hingað til höfum við ekki séð svartan leikmann í ensku úrvalsdeildinni og ég myndi ganga svo langt að segja fólki að kíkja á starfsfólkið í kringum liðin. Það er líklega ekki ein svört manneskja þar. Þetta er alvöru vandamál.“ 'Even with Sir Alex Ferguson's help, I still can't get an interview'Dwight Yorke says it is harder for black coaches to become a manager as he opens up on his struggles to land a job in football https://t.co/6RbXN8Mr7q— MailOnline Sport (@MailSport) June 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira