Afhentu Kvennaathvarfinu yfir 1,4 milljón til baráttunnar gegn heimilisofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2020 15:00 Sissa Guðjónsdóttir, Sigþrúður Guðmundsdótttir og Alda B. Guðjónsdóttir. Aðsend mynd Þann 6. júní síðast liðinn afhentu vinkonurnar Alda B. Guðjónsdóttir og Sissa Ólafsdóttir fulltrúa Kvennathvarfsins þá upphæð sem safnaðist í átakinu List gegn ofbeldi. Eins og sagt var frá á Vísi í vor fengu þær 48 ljósmyndara til þess að gefa eftirprentanir af verkum sínum fyrir góðan málstað. „Það er gleðilegt að segja frá því að viðtökur við átakinu fóru fram úr björtustu vonum og fjölmargir kræktu sér í verk og studdu þar með gott málefni. Eru þeim færðar hjartans þakkir svo og öðrum sem studdu við átakið með ýmsum hætti. Alls söfnuðust kr. 1.427.882 á meðan á átakinu stóð og kemur sú upphæð vafalítið að góðum notum hjá Kvennaathvarfinu,“ segir Sissa. Það var Sigþrúður Guðmundsdóttir sem veitti fjárhæðinni viðtöku fyrir hönd Kvennaathvarfsins. Allar myndirnar voru prentaðar á sama pappír og voru í númeruðu eintökum. Hámarksupplag hverrar myndar var 100 eintök. Ljósmyndararnir sem tóku þátt í söfnuninni eru Agniezka Sosnowska, Anna Margret Árnadóttir, Anna Maggý, Ari Magg, Atli Már Hafsteinsson, Axel Sigurðarson, Bára Kristjánsdóttir, Berglaug Petra Garðarsdóttir, Bernhard Kristinn, Björn Árnason, Daníel Harðarson, Dóra Dúna, Einar Falur, Elísabet Davíðs, Ellen Inga, Ellli Þór Magnússon, Eva Scram, Friðgeir Helgason, Gissur Guðjóns, Golli, Guðmundur Ingólfsson, Gulli Már, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Hallgerður Hallgríms, Hanna Siv Bjarnadóttir, Hulda Sif Ásmundsdóttir, Jói Kjartans, Kári Sverriss, Kata Jóhannesdóttir, Kjartan Hreinsson, K Magnússon, Kristina Pertosiute, Krummi, Laufey Elíasdóttir, Linda Björk Sigurðardóttir, Orri Jóns, Páll Stefánsson, Saga Sig, Sigga Ella, Sigurður Erik, Sissa, Spessi, Stuart Richardson, Sveinn Speight, Vaka Alfreðsdóttir, Valdimar Thorlacius, Viðar Logi og Þórsteinn Sigurðsson. Ljósmyndun Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Þann 6. júní síðast liðinn afhentu vinkonurnar Alda B. Guðjónsdóttir og Sissa Ólafsdóttir fulltrúa Kvennathvarfsins þá upphæð sem safnaðist í átakinu List gegn ofbeldi. Eins og sagt var frá á Vísi í vor fengu þær 48 ljósmyndara til þess að gefa eftirprentanir af verkum sínum fyrir góðan málstað. „Það er gleðilegt að segja frá því að viðtökur við átakinu fóru fram úr björtustu vonum og fjölmargir kræktu sér í verk og studdu þar með gott málefni. Eru þeim færðar hjartans þakkir svo og öðrum sem studdu við átakið með ýmsum hætti. Alls söfnuðust kr. 1.427.882 á meðan á átakinu stóð og kemur sú upphæð vafalítið að góðum notum hjá Kvennaathvarfinu,“ segir Sissa. Það var Sigþrúður Guðmundsdóttir sem veitti fjárhæðinni viðtöku fyrir hönd Kvennaathvarfsins. Allar myndirnar voru prentaðar á sama pappír og voru í númeruðu eintökum. Hámarksupplag hverrar myndar var 100 eintök. Ljósmyndararnir sem tóku þátt í söfnuninni eru Agniezka Sosnowska, Anna Margret Árnadóttir, Anna Maggý, Ari Magg, Atli Már Hafsteinsson, Axel Sigurðarson, Bára Kristjánsdóttir, Berglaug Petra Garðarsdóttir, Bernhard Kristinn, Björn Árnason, Daníel Harðarson, Dóra Dúna, Einar Falur, Elísabet Davíðs, Ellen Inga, Ellli Þór Magnússon, Eva Scram, Friðgeir Helgason, Gissur Guðjóns, Golli, Guðmundur Ingólfsson, Gulli Már, Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Hallgerður Hallgríms, Hanna Siv Bjarnadóttir, Hulda Sif Ásmundsdóttir, Jói Kjartans, Kári Sverriss, Kata Jóhannesdóttir, Kjartan Hreinsson, K Magnússon, Kristina Pertosiute, Krummi, Laufey Elíasdóttir, Linda Björk Sigurðardóttir, Orri Jóns, Páll Stefánsson, Saga Sig, Sigga Ella, Sigurður Erik, Sissa, Spessi, Stuart Richardson, Sveinn Speight, Vaka Alfreðsdóttir, Valdimar Thorlacius, Viðar Logi og Þórsteinn Sigurðsson.
Ljósmyndun Heimilisofbeldi Tengdar fréttir Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn heimilisofbeldi Alda B. Guðjónsdóttir stílisti og Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sissa ljósmyndari, hafa fengið tugi ljósmyndara með sér í lið vegna söfnunar fyrir Kvennaathvarfið. 22. apríl 2020 22:00