Katrín Jakobs horfir á Dennis Rodman taka fráköst til að peppa sig Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2020 15:34 Katrín ræðir við Sölva um allt milli himins og jarðar. Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir er eins og þekkt er orðið harður stuðningsmaður Liverpool. Hún er ekki mikil körfuboltaáhugamanneskja og hefur ekki horft á Last Dance á Netflix. Í viðtali við Sölva Tryggvason viðurkennir hún hins vegar að hún horfi á Dennis Rodman taka fráköst og Michael Jordan skora til þess að peppa sig í gang ef hana vantar orku. „Sumir horfa í spegilinn og fara með einhverja möntru… ég tek bara Rodman,” segir Katrín. Hún segist í viðtalinu jafnframt hafa gríðarlegt dálæti á Jurgen Klopp stjóra Liverpool og horfir gjarnan á blaðamannafundina með honum. „Hann er bara eitthvað svo töff,” segir Katrín. Annað brot úr viðtali Sölva við Katrínu má sjá hér að neðan en þar ræðir hún samstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn og hvernig hún og Bjarni Benediktsson ná saman. Klippa: Katrín Jakobsdóttir um samstarfið með Sjálfstæðisflokknum - Podcast með Sölva Tryggva Þetta er fyrsti þáttur af Podcasti með Sölva Tryggva en í þeim sest Sölvi niður með áhugaverðum einstaklingum og fer yfir víðan völl með þeim. Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu í heild sinni en þar fer forsætisráðherra meðal annars yfir atburði síðustu mánaða, faraldur kórónuveiru og COVID-19. Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Podcast með Sölva Tryggva er hægt að nálgast á helstu efnisveitum; á Spotify, YouTube, Instagram og Facebook.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira