Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. júní 2020 09:47 Jolanta Arendarska og páfagaukurinn Rico. Vísir/Baldur Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan. Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Sjá meira
Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan.
Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Sjá meira