Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2020 23:56 Framkvæmt verður á þessum stöðum. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Ríkið kostar framkvæmdirnar upp á 570 milljónir króna en heildarkostnaðaráætlun er 960 milljónir króna. Verkefnið rúmast innan hjólreiðaáætlunar og samgöngusáttmála Reykjavíkurborgar en það hefur þegar verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Verkefni ársins sem falla undir hjólreiðaáætlun eru eftirfarandi Rafstöðvarvegur Hæðargarður Háaleitisbraut (Bústaðavegur – Fossvogur) Hjólastæði, hjólateljarar og fræðsla ásamt eftirstöðvum verkefna frá fyrra ári. Þá verður unnið að undirbúningi og forhönnun vegna verkefna næsta árs. Verkefni samgöngusáttmála eru: Eiðsgrandi (Boðagrandi - Hringbraut) Bústaðavegur (Veðurstofuvegur-Litluhlíð) Bústaðavegur 151-153 ásamt undirgöngum Bústaðavegur (brú yfir Kringlumýrarbraut). Samkvæmt kostnaðaráætlun munu þessi verkefni kosta 960 milljónir króna. Þar af eru verkefni hjólreiðaáætlunar 390 milljónir króna og verkefni samgöngusáttmála 570 milljónir króna. Reykjavík Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Ríkið kostar framkvæmdirnar upp á 570 milljónir króna en heildarkostnaðaráætlun er 960 milljónir króna. Verkefnið rúmast innan hjólreiðaáætlunar og samgöngusáttmála Reykjavíkurborgar en það hefur þegar verið samþykkt í skipulags- og samgönguráði. Verkefni ársins sem falla undir hjólreiðaáætlun eru eftirfarandi Rafstöðvarvegur Hæðargarður Háaleitisbraut (Bústaðavegur – Fossvogur) Hjólastæði, hjólateljarar og fræðsla ásamt eftirstöðvum verkefna frá fyrra ári. Þá verður unnið að undirbúningi og forhönnun vegna verkefna næsta árs. Verkefni samgöngusáttmála eru: Eiðsgrandi (Boðagrandi - Hringbraut) Bústaðavegur (Veðurstofuvegur-Litluhlíð) Bústaðavegur 151-153 ásamt undirgöngum Bústaðavegur (brú yfir Kringlumýrarbraut). Samkvæmt kostnaðaráætlun munu þessi verkefni kosta 960 milljónir króna. Þar af eru verkefni hjólreiðaáætlunar 390 milljónir króna og verkefni samgöngusáttmála 570 milljónir króna.
Reykjavík Hjólreiðar Samgöngur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira