Draugamark er enski fótboltinn snéri aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 19:00 Sheffield United fagna markinu sem ekki var dæmt. vísir/getty Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Aston Villa og Sheffield United gerðu markalaust jafntefli er þeir mættust í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið en nýliðarnir áttust bak við luktar dyr á Villa Park. Gestirnir komust næst því að skora. Á 42. mínútu virtist Oliver Norwood vera koma Sheffield United en Michael Oliver dæmdi ekki mark. Hann benti á úrið sitt og sagði að marklínutæknin hafi ekki sagt að hann væri inni. Gestirnir voru allt annað en sáttir með þessa ákvörðun því boltinn virtist langt yfir línuna. Oliver studdist þó, eðlilega, við marklínutæknina og dæmdi ekki mark. Ekkert mark var annars skorað í leiknum og lokatölur 0-0. Niðurstaðan er að marklínutæknin er bara mannleg — Gummi Ben (@GummiBen) June 17, 2020 Aston Villa er í 19. sæti deildarinnar með 26 stig, stigi frá öruggu sæti, en Sheffield United er í 6. sæti deildarinnar með 44 stig, fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti. Ólíkt gengi nýliðanna. FT Aston Villa 0-0 Sheffield UnitedGoal-line technology will grab the headlines as the Premier League's first game back proves controversial.REACTION Listen: https://t.co/B0PYRrbnB9 Follow: https://t.co/OKmeR7YncD #AVLSHU pic.twitter.com/4ng1wB16fS— BBC Sport (@BBCSport) June 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira