„Um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2020 13:31 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var gestur hjá Skoðanabræðrum í vikunni. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti segir ekki í sínum verkahring að gefa út yfirlýsingar um lögleiðingu kannabisefna. Hann segir í viðtali í hlaðvarpi Skoðanabræðra að hann sé á móti vímuefnum. Forsetinn var spurður hvort hann hefði einhvertímann reykt kannabis. „Nei, aldrei á ævinni. En ég hef drukkið og dottið í það, en ég er löngu hættur slíku,“ segir Guðni. „Ég er á móti vímuefnum og neyti áfengis mjög í hófi. Mér finnst allt í lagi að fá mér eitt vínglas, en er þeim kostum búinn að um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót,“ sagði Guðni í viðtalinu. Tók vel í að smakka ananas á pitsur Í hlaðvarpinu ræddi Guðni einnig ananasmálið umtalaða, þegar hann sagði á fundi í menntaskóla að sem forseti ætti hann kannski að banna ananas á pitsur. Það komst í heimsfréttirnar. Guðni segist ekki hafa tekið málið alvarlega, heldur þótt það innilega skemmtilegt. Þáttastjórnendur hvöttu hann til þess að gefa ananasinum tækifæri og Guðni tók vel í það. „Þá verður það eins og maður segir við börnin sín. Þú verður að prófa,“ segir hann. Bræðurnir Bergþór og Snorri Másson halda úti hlaðvarpinu og fjalla þar um samfélagsmál og menningu í hverri viku. Þeir fá til sín gesti af ýmsum toga og inna þá eftir skoðunum þeirra á hinu og þessu. Í þættinum með Guðna ræddu þeir í löngu viðtali allt frá áhrifavöldum á Instagram og kannabisefnum til kulnunnar í starfi og persónulegrar rútínu forsetans. Hér að neðan er hægt að hlusta. Forseti Íslands Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti segir ekki í sínum verkahring að gefa út yfirlýsingar um lögleiðingu kannabisefna. Hann segir í viðtali í hlaðvarpi Skoðanabræðra að hann sé á móti vímuefnum. Forsetinn var spurður hvort hann hefði einhvertímann reykt kannabis. „Nei, aldrei á ævinni. En ég hef drukkið og dottið í það, en ég er löngu hættur slíku,“ segir Guðni. „Ég er á móti vímuefnum og neyti áfengis mjög í hófi. Mér finnst allt í lagi að fá mér eitt vínglas, en er þeim kostum búinn að um leið og ég finn á mér vil ég ekki stakan dropa í viðbót,“ sagði Guðni í viðtalinu. Tók vel í að smakka ananas á pitsur Í hlaðvarpinu ræddi Guðni einnig ananasmálið umtalaða, þegar hann sagði á fundi í menntaskóla að sem forseti ætti hann kannski að banna ananas á pitsur. Það komst í heimsfréttirnar. Guðni segist ekki hafa tekið málið alvarlega, heldur þótt það innilega skemmtilegt. Þáttastjórnendur hvöttu hann til þess að gefa ananasinum tækifæri og Guðni tók vel í það. „Þá verður það eins og maður segir við börnin sín. Þú verður að prófa,“ segir hann. Bræðurnir Bergþór og Snorri Másson halda úti hlaðvarpinu og fjalla þar um samfélagsmál og menningu í hverri viku. Þeir fá til sín gesti af ýmsum toga og inna þá eftir skoðunum þeirra á hinu og þessu. Í þættinum með Guðna ræddu þeir í löngu viðtali allt frá áhrifavöldum á Instagram og kannabisefnum til kulnunnar í starfi og persónulegrar rútínu forsetans. Hér að neðan er hægt að hlusta.
Forseti Íslands Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira