„Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. júní 2020 21:00 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Almannaróms Aðsend mynd Fyrsta tækið sem innihélt einhvers konar raddstýringu kom árið 1952 svo saga raddstýringar nær lengra aftur en margir gera sér grein fyrir. Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um raddstýringu tækja, eins og Siri og Google Assistant. „Hvernig virka þessi forrit og hvað er í gangi á Íslandi?“ Þessum spurningum og fleirum er svarað í þættinum. Í þættinum ræða þáttastjórnendurnir Arnar Kjartansson og María Rós Kaldalóns meðal annars við Davíð Erik, meistaranema Háskólans í Reykjavík í máltækni, til þess að gefa innsýn í heim íslenskrar raddstýringar. Hann segir að þetta snúist í grunninn um að kenna tölvum að tala íslensku og að kenna þeim líka að skilja íslensku. Auðvitað er ýmislegt annað sem fylgir líka. Gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun Í þættinum er einnig rætt við Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Almannaróms. Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku og vinnur að því að tryggja að íslenskan standi jafnfætis öðrum tungumálum í tækniheiminum. „Markmiðið að gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun í stafrænum heimi,“ segir Jóhanna. Hún segir að það sé oft talað um að það sé erfitt fyrir fólk að læra íslensku, sem sé ef til vill mýta. „Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku, það þarf ekkert endilega sama að gilda. Vegna þess að tengslin á milli bókstafa og hljóða eru einkar regluleg í íslensku. Það auðveldar við talgreiningu og talgervingu sem dæmi.“ Almannarómur rekur miðstöð um máltækni og ber ábyrgð samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem byggður er á verkáætlun um máltækni 2018-2022. Mörg spennandi verkefni eru nú þegar í vinnslu og þar á meðal eru Embla og Samrómur. Að Almannarómi standa háskóla- og rannsóknastofnanir, fyrirtæki og félagasamtök. Meginhlutverk Almannaróms er að tryggja að íslenska standi jafnfætis öðrum tungumálum í hinu stafræna umhverfi og Jóhanna Vigdís ber meðal annars ábyrgð á gerð samninga við stærstu tæknifyrirtæki heims og úthlutun fjármagns til rannsókna og innviðauppbyggingar á sviði máltækni. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðtalið við Jóhönnu Vigdísi hefst á mínútu Gagnaverið Tækni Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Fyrsta tækið sem innihélt einhvers konar raddstýringu kom árið 1952 svo saga raddstýringar nær lengra aftur en margir gera sér grein fyrir. Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um raddstýringu tækja, eins og Siri og Google Assistant. „Hvernig virka þessi forrit og hvað er í gangi á Íslandi?“ Þessum spurningum og fleirum er svarað í þættinum. Í þættinum ræða þáttastjórnendurnir Arnar Kjartansson og María Rós Kaldalóns meðal annars við Davíð Erik, meistaranema Háskólans í Reykjavík í máltækni, til þess að gefa innsýn í heim íslenskrar raddstýringar. Hann segir að þetta snúist í grunninn um að kenna tölvum að tala íslensku og að kenna þeim líka að skilja íslensku. Auðvitað er ýmislegt annað sem fylgir líka. Gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun Í þættinum er einnig rætt við Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Almannaróms. Almannarómur er sjálfseignarstofnun um eflingu máltæknilausna fyrir íslensku og vinnur að því að tryggja að íslenskan standi jafnfætis öðrum tungumálum í tækniheiminum. „Markmiðið að gera íslensku aðgengilega til notkunar í hugbúnaðarþróun í stafrænum heimi,“ segir Jóhanna. Hún segir að það sé oft talað um að það sé erfitt fyrir fólk að læra íslensku, sem sé ef til vill mýta. „Það er ekkert endilega erfitt fyrir tölvur að læra íslensku, það þarf ekkert endilega sama að gilda. Vegna þess að tengslin á milli bókstafa og hljóða eru einkar regluleg í íslensku. Það auðveldar við talgreiningu og talgervingu sem dæmi.“ Almannarómur rekur miðstöð um máltækni og ber ábyrgð samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem byggður er á verkáætlun um máltækni 2018-2022. Mörg spennandi verkefni eru nú þegar í vinnslu og þar á meðal eru Embla og Samrómur. Að Almannarómi standa háskóla- og rannsóknastofnanir, fyrirtæki og félagasamtök. Meginhlutverk Almannaróms er að tryggja að íslenska standi jafnfætis öðrum tungumálum í hinu stafræna umhverfi og Jóhanna Vigdís ber meðal annars ábyrgð á gerð samninga við stærstu tæknifyrirtæki heims og úthlutun fjármagns til rannsókna og innviðauppbyggingar á sviði máltækni. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Viðtalið við Jóhönnu Vigdísi hefst á mínútu
Gagnaverið Tækni Íslenska á tækniöld Tengdar fréttir Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00 „Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30 Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Íslensk fyrirtæki þurfa að auglýsa á TikTok í gegnum krókaleiðir Davíð Lúther Sigurðarson sérfræðingur í samfélagsmiðlum og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir að Instagram sé orðinn þreyttur miðill. Hann segir að áhrifavaldar hér á landi mættu vanda sig meira. 3. júní 2020 21:00
„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“ Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna. 25. maí 2020 16:30
Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19. 22. maí 2020 09:03