Leita lausnar svo fólk í sóttkví geti kosið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 27. júní 2020 12:30 Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Vísir/Hanna Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafði samband við yfirkjörstjórnir eftir að honum bárust ábendingar um að um 300 manns í sóttkví gætu ekki nýtt kosningarétt sinn í dag. Hann hafði þá samband við sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu sem er ábyrgur fyrir að framfylgja kosningarétti fólks. Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins hefur svarað og er að leita lausna svo fólk geti kosið í dag. „Hann sagði að hann væri að skoða málið og niðurstaðan núna gæti verið sú að það sé verið að finna lausnir með sóttvarnaryfirvöldum. Eins og sýslumaðurinn upplýsti mig um þá er verið að skoða þetta. Ef það gengur ekki í þetta skipti þá náttúrulega er að lágmarki og allir sammála um það að það verði að finna leiðir fyrir framtíðina. En það er möguleiki og er verið að reyna finna leiðir til að fólk geti kostið í dag“ Það sé ekki í boði að fólk geti ekki nýtt kosningarétt sinn. „Við vitum það að hjúkrunarfræðingar sem skima fyrir veiku fólki og svo kemur jákvæð niðurstaða, að þeir þurfa ekki að fara í sóttkví, því þeir pössuðu upp á það í sinni þjónustu við landsmenn að verða ekki veikir sjálfir. Þetta er alveg hægt en það þarf bara að passa upp á sóttvarnarsjónarmiðin sem að hjúkrunarfræðingar geta gert og aðrir starfsmenn ríkisins geta líka gert varðandi það að leyfa fólki að kjósa,“ segir Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Forsetakosningar 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikilvægt að fólk í sóttkví hlýði Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að miklum fjölda fólks hafi verið skipað að fara í sóttkví og líklega muni þeim fjölga enn frekar. 27. júní 2020 11:23 Telur skimunartilraunina hafa mistekist algjörlega Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum sem starfaði á Covid-göngudeild Landspítalans, segir skimunina á Keflavíkurflugvelli hafa mistekist. 26. júní 2020 21:59 Um þrjú hundruð manns í sóttkví vegna smitsins Um 300 manns eru nú í sóttkví eftir að að einn greindist smitaður af Kórónuveirunni í gær. Um er að ræða eitt stærsta smitrakningarmál sem rakningarteymi almannavarna hefur þurft að takast á við. Þegar hefur einn smitast innanlands. 26. júní 2020 16:24 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hafði samband við yfirkjörstjórnir eftir að honum bárust ábendingar um að um 300 manns í sóttkví gætu ekki nýtt kosningarétt sinn í dag. Hann hafði þá samband við sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu sem er ábyrgur fyrir að framfylgja kosningarétti fólks. Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins hefur svarað og er að leita lausna svo fólk geti kosið í dag. „Hann sagði að hann væri að skoða málið og niðurstaðan núna gæti verið sú að það sé verið að finna lausnir með sóttvarnaryfirvöldum. Eins og sýslumaðurinn upplýsti mig um þá er verið að skoða þetta. Ef það gengur ekki í þetta skipti þá náttúrulega er að lágmarki og allir sammála um það að það verði að finna leiðir fyrir framtíðina. En það er möguleiki og er verið að reyna finna leiðir til að fólk geti kostið í dag“ Það sé ekki í boði að fólk geti ekki nýtt kosningarétt sinn. „Við vitum það að hjúkrunarfræðingar sem skima fyrir veiku fólki og svo kemur jákvæð niðurstaða, að þeir þurfa ekki að fara í sóttkví, því þeir pössuðu upp á það í sinni þjónustu við landsmenn að verða ekki veikir sjálfir. Þetta er alveg hægt en það þarf bara að passa upp á sóttvarnarsjónarmiðin sem að hjúkrunarfræðingar geta gert og aðrir starfsmenn ríkisins geta líka gert varðandi það að leyfa fólki að kjósa,“ segir Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Forsetakosningar 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikilvægt að fólk í sóttkví hlýði Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að miklum fjölda fólks hafi verið skipað að fara í sóttkví og líklega muni þeim fjölga enn frekar. 27. júní 2020 11:23 Telur skimunartilraunina hafa mistekist algjörlega Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum sem starfaði á Covid-göngudeild Landspítalans, segir skimunina á Keflavíkurflugvelli hafa mistekist. 26. júní 2020 21:59 Um þrjú hundruð manns í sóttkví vegna smitsins Um 300 manns eru nú í sóttkví eftir að að einn greindist smitaður af Kórónuveirunni í gær. Um er að ræða eitt stærsta smitrakningarmál sem rakningarteymi almannavarna hefur þurft að takast á við. Þegar hefur einn smitast innanlands. 26. júní 2020 16:24 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Sjá meira
Mikilvægt að fólk í sóttkví hlýði Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að miklum fjölda fólks hafi verið skipað að fara í sóttkví og líklega muni þeim fjölga enn frekar. 27. júní 2020 11:23
Telur skimunartilraunina hafa mistekist algjörlega Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum sem starfaði á Covid-göngudeild Landspítalans, segir skimunina á Keflavíkurflugvelli hafa mistekist. 26. júní 2020 21:59
Um þrjú hundruð manns í sóttkví vegna smitsins Um 300 manns eru nú í sóttkví eftir að að einn greindist smitaður af Kórónuveirunni í gær. Um er að ræða eitt stærsta smitrakningarmál sem rakningarteymi almannavarna hefur þurft að takast á við. Þegar hefur einn smitast innanlands. 26. júní 2020 16:24