Hugsar um EM málið alla daga: „Ég gerði bara gjörsamlega upp á bak“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:03 Björn Steinbekk var í einlægu viðtali í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Skjáskot „Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
„Ég hef farið inn á geðdeild og beðið um hjálp tvisvar sinnum, í seinna skiptið ætlaði ég að drepa mig og það eru bara fjögur ár síðan,“ segir Björn Steinbekk. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Í viðtalinu ræða Sölvi og Björn meðal annars um EM miðamálið, tónleikahaldið, drykkjuna og margt fleira. Björn viðurkennir að það sumar hafi hann verið mest hataðasti maður Íslands. „Skiljanlega, ég gerði bara gjörsamlega upp á bak, “ segir Björn um miðamálið umdeilda. Björn komst í fréttirnar árið 2016 þegar hann hafði selt hundruðum Íslendinga miða á EM í fótbolta í sem hann gat svo ekki afhent í Frakklandi. „Ég klúðraði málunum, bara klúðraði því. Ég held að það líði ekki sá dagur sem ég hugsa ekki um hvað ég lét mörgum líða illa. Hvað ofboðslega mikið af fólki varð fyrir vonbrigðum.“ Átti hann ekki aðeins við um þá sem keyptu af honum miða heldur líka alla þá sem trúðu á hann, þekktu hann og treystu honum. „En ég bara kom mér í þessar aðstæður.“ Svikinn af besta vininum Björn segir í viðtalinu að hann hafi brugðist fólki og því hafi verið skiljanlegt að fólk hafi verið reitt og sárt. „Ég hugsa um þetta á hverjum degi, dreymi þetta. Ég sé fólkið toga í mig og konuna mína, ég meina börnin mín voru þarna. Fólk veit það ekki, þau voru á leiknum. Þau urðu vitni að þessu, sex og tíu ára. Ég meina hvaða maður kemur með börnin sín á fótboltaleik ef hann ætlar að svíkja 456 manns.“ Hann segist ekki hafa ráðið við aðstæðurnar. „En það versta við þetta var náttúrulega, að besti vinur minn sveik mig. Þetta var bara ömurlegt.“ Björn grætur þegar hann ræðir þennan tíma, en í nóvember árið 2016 kláraði hann batteríin og byrjaði að skrifa kveðjubréf. „Ég ætlaði bara að klára þetta en sem betur fer þá fór ég bara niður á geðdeild.“ Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni er kominn á Youtube. Klippa: Podcast með Sölva Tryggva - Björn Steinbekk
Podcast með Sölva Tryggva EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30 Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29 „Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
„Ég sá lík borið út af hjúkrunarheimilinu“ Jóhannes Kr Kristjánsson blaðamaður og Sævar Guðmundsson leikstjóri hafa elt þríeykið svokallaða baksviðs undanfarna mánuði til þess að gera heimildarþætti um Covid faraldurinn á Íslandi. 25. júní 2020 13:30
Léttist um þrettán kíló á einum mánuði og skeit blóði Aron Már Ólafsson er einn efnilegasti leikari þjóðarinnar og hefur um langt skeið verið ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna Íslands. 24. júní 2020 12:29
„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. 23. júní 2020 11:28