104 sm sá stærsti í sumar Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2020 07:27 104 sm hrygnan úr Svalbarðsá Mynd: Hreggnasi FB Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. Ein af þeim ám sem opnuðu vel en holl sem var þar við veiðar í byrjun vikunnar var með 22 laxa á tvær stangir sem er ein besta byrjun sem áinn hefur átt. Einn af löxunum sem kom á land var þessi 104 sm hrygna sem sést á myndinni en það er álti margra að hrygna í þessum stærðarflokki sé búin að koma oftar en einu sinni í ánna til að hrygna. Sem enn og aftur sýnir og sannar þá ágæti þess að sleppa laxi. Svalbarðsá hefur verið vel þekkt í gegnum tíðina fyrir vna laxa og hátt stórlaxahlutfall. Veiðin í ánni frá árinu 2002 hefur aldrei farið undir 200 laxa, mest var hún árið 2011 þegar það veiddust 562 laxar en minnst 231 lax. Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði
Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. Ein af þeim ám sem opnuðu vel en holl sem var þar við veiðar í byrjun vikunnar var með 22 laxa á tvær stangir sem er ein besta byrjun sem áinn hefur átt. Einn af löxunum sem kom á land var þessi 104 sm hrygna sem sést á myndinni en það er álti margra að hrygna í þessum stærðarflokki sé búin að koma oftar en einu sinni í ánna til að hrygna. Sem enn og aftur sýnir og sannar þá ágæti þess að sleppa laxi. Svalbarðsá hefur verið vel þekkt í gegnum tíðina fyrir vna laxa og hátt stórlaxahlutfall. Veiðin í ánni frá árinu 2002 hefur aldrei farið undir 200 laxa, mest var hún árið 2011 þegar það veiddust 562 laxar en minnst 231 lax.
Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði