Bæta við fleiri listamönnum á sumarhátíðina Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2020 13:30 Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér. Secret Solstice Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira
Secret Solstice hefur bætt við listamönnum á sumarhátíðina sína en frítt er inn. Tónleikarnir fara allir fram í garðinum fyrir aftan skemmtistaðinn Dillon. Þriðja helgin í sumartónleikaröð Secret Solstice - Reykjavík Live - er framundan en meðal þeirra sem hafa komið fram eru Högni Egils, Elín Ey, Bjartmar Guðlaugsson og Þórunn Antonía. Nú er búið að tilkynna um stóran hóp listamanna sem koma fram næstu helgar og má þar nefna Vök, Auður, Cell7, SUNCITY, Krassasig og Soma. Vök hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin og meðlimir fengu þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum nú í ár. Plata hljómsveitarinnar In The Dark var valin poppplata ársins ásamt því sem söngkona sveitarinnar Margrét Rán Magnúsdóttir var bæði valin söngkona ársins sem og lagahöfundur ársins. Hljómsveitin mun koma fram sunnudaginn 9. ágúst ásamt hljómsveitunum We Made God, Afro/Cuban Kvartett Einars Scheving og Exes, en Exes er ný hljómsveit sem er skipuð þeim Jóni Má úr Une Misere, Valla úr Mammút og Árna úr Rythmatik. Það er ekki bara hljómsveitin Vök sem bætist við dagskrána, heldur bætist við heill dagur að auki, en umboðsskrifstofan Iceland Sync tekur yfir garðinn föstudaginn 21. ágúst með heldur betur glæsilega dagskrá en Krassasig, SUNCITY, Cell7 og Auður munu stíga á stokk það kvöld. Menningarnæturdagskrá hátíðarinnar verður því þrír dagar. Meðal annarra sem munu koma fram á sumartónleikaröð Secret Solstice eru Vintage Caravan, Krummi, Une Misere, Jói Pé og Króli, Sprite Zero Klan, Rúnar Þór, Magnús Sigmundsson, Björn Thoroddsen, Sváfnir Sig, Ateria, Rythmatik og Blóðmörásamt fleirum. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hátíðina og dagskrána hér.
Secret Solstice Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Fleiri fréttir Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Sjá meira