54 laxa holl í Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 19. júlí 2020 15:40 Norðurá er að detta í 700 laxa vísir/daníel Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. "Við erum bara í góðum málum en Norðurá fer að detta í 700 laxa og það gerist líklega í dag eða á morgun" sagði Einar Sigfússon leigutaki Norðurár í samtali við Veiðivísi í dag. "Það er ágætur gangur á veiðinni, áinn í flottu vatni og nokkuð jafnar göngur þó svo að stóra gangann sem oft kemur í ánna hefur ekki komið ennþá" bætti Einar við. Það er tvennt sem gæti verið í stöðunnu, annars vegar að gangan sé bara að dreifa sér yfir lengri tíma eða þá að hún sé ekki kominn en í því samhengi er rétt að hafa í huga að það er stórstreymt eftir nokkra daga. Það er að sögn kunnugra mikið af laxi í Straumunum en það er lax sem er að fara í Norðurá og stoppar oft í nokkurn tíma þar áður en hann gengur upp. Það er því ekki annað en hægt að gleðjast yfir góðum fréttum úr ánni og á meðan hún er í gullvatni verður veiðin líklega í takt við það, Norðurá er í 13 rúmmetrum í dag. Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði
Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. "Við erum bara í góðum málum en Norðurá fer að detta í 700 laxa og það gerist líklega í dag eða á morgun" sagði Einar Sigfússon leigutaki Norðurár í samtali við Veiðivísi í dag. "Það er ágætur gangur á veiðinni, áinn í flottu vatni og nokkuð jafnar göngur þó svo að stóra gangann sem oft kemur í ánna hefur ekki komið ennþá" bætti Einar við. Það er tvennt sem gæti verið í stöðunnu, annars vegar að gangan sé bara að dreifa sér yfir lengri tíma eða þá að hún sé ekki kominn en í því samhengi er rétt að hafa í huga að það er stórstreymt eftir nokkra daga. Það er að sögn kunnugra mikið af laxi í Straumunum en það er lax sem er að fara í Norðurá og stoppar oft í nokkurn tíma þar áður en hann gengur upp. Það er því ekki annað en hægt að gleðjast yfir góðum fréttum úr ánni og á meðan hún er í gullvatni verður veiðin líklega í takt við það, Norðurá er í 13 rúmmetrum í dag.
Stangveiði Mest lesið Nokkur góð ráð fyrir vatnaveiði að vori Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langir taumar skipta máli Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði