Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Sunna Dögg er spennt fyrir keppninni. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Fleiri fréttir Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30