Meistarar Liverpool luku leiktíðinni með sigri 26. júlí 2020 16:54 Virgil van Dijk skorar hér með skalla gegn Newcastle. VÍSIR/GETTY Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. Liverpool endaði því með 99 stig á meistaraárinu, 18 stigum á undan Manchester City sem vann fallið lið Norwich 5-0 í dag. Newcastle komst reyndar yfir á 1. mínútu í dag, með marki Dwight Gayle, en Virgil van Dijk jafnaði metin með skalla. Divock Origi og Sadio Mané skoruðu svo í seinni hálfleik og tryggðu Liverpool sigurinn. Newcastle endaði í 13. sæti með 44 stig. Enski boltinn
Englandsmeistarar Liverpool luku tímabili sínu á því að vinna Newcastle á útivelli í dag, 3-1. Liverpool endaði því með 99 stig á meistaraárinu, 18 stigum á undan Manchester City sem vann fallið lið Norwich 5-0 í dag. Newcastle komst reyndar yfir á 1. mínútu í dag, með marki Dwight Gayle, en Virgil van Dijk jafnaði metin með skalla. Divock Origi og Sadio Mané skoruðu svo í seinni hálfleik og tryggðu Liverpool sigurinn. Newcastle endaði í 13. sæti með 44 stig.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti