Enski boltinn Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Arne Slot, þjálfari Liverpool á Englandi, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna framkomu hans eftir jafntefli við Everton í grannaslag á dögunum. Enski boltinn 26.2.2025 10:57 Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. Enski boltinn 26.2.2025 06:42 Chelsea skrapaði botninn með Southampton Chelsea lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Southampton í ensku úrvalsdeild karla í kvöld. Lokatölur á Brúnni í Lundúnum 4-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 25.2.2025 19:33 Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Enzo Maresca gæti misst starfið sitt hjá Chelsea ef liðið vinnur ekki næstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2025 13:01 Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Þolinmæði þjálfarateymis Manchester United gagnvart danska framherjanum Rasmus Højlund er nánast uppurin. Enski boltinn 25.2.2025 10:31 Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32 United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. Enski boltinn 25.2.2025 08:32 Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Leeds vann enn einn endurkomusigurinn, í þetta sinn í toppslag á útivelli gegn Sheffield United. Lokatölur 1-3 fyrir Leeds eftir að liðið lenti undir snemma. Leeds er nú með fimm stiga forskot í efsta sæti Championship deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 24.2.2025 22:05 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár. Enski boltinn 24.2.2025 16:03 Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanni Manchester City og Liverpool, varð aðeins á í messunni á meðan leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Enski boltinn 24.2.2025 14:18 Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. Enski boltinn 24.2.2025 13:01 Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Enski boltinn 24.2.2025 11:01 „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. Enski boltinn 24.2.2025 09:01 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. Enski boltinn 24.2.2025 08:02 „Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. Enski boltinn 23.2.2025 23:17 „Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. Enski boltinn 23.2.2025 19:32 Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. Enski boltinn 23.2.2025 18:27 Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Newcastle lenti snemma undir á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag en svöruðu með fjórum mörkum á ellefu mínútum og enduðu á að vinna leik liðanna 4-3. Enski boltinn 23.2.2025 15:55 Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Manchester City verður án síns markahæsta leikmanns í stórleiknum á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2025 15:37 Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Graham Potter stýrði liði West Ham til sigurs á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafði þar mikil áhrif á baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2025 14:01 Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með átta stiga forskot á Arsenal sem gæti orðið að ellefu stiga forskoti seinna í dag. Enski boltinn 23.2.2025 12:58 „Eigum skilið að finna til“ Mikel Arteta sagði hans menn í Arsenal aldrei hafa náð tökum á leiknum þegar liðið beið lægri hlut gegn West Ham í dag og varð um leið af gullnu tækifæri að minnka forskot Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.2.2025 20:16 Asensio hetjan í endurkomu Villa Lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio voru í lykilhlutverkum þegar Aston Villa vann góðan 2-1 sigur á Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa er nú aðeins stigi á eftir Chelsea í deildinni. Enski boltinn 22.2.2025 19:32 Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth. Enski boltinn 22.2.2025 17:18 Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 22.2.2025 16:58 Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2025 16:19 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2025 15:37 Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. Enski boltinn 22.2.2025 14:38 Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City á Englandi, var ekki yfir sig hrifinn af íslenskum eigendum liðsins á sínum tíma. Það var þá mismikið sem íslenskir leikmenn liðsins fengu að spila undir hans stjórn. Enski boltinn 22.2.2025 09:03 Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur hafa nú misst þolinmæðina og ákveðið að freista þess að fá fjölmiðlamenn til að hætta að kalla liðið Tottenham. Enski boltinn 21.2.2025 23:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Arne Slot, þjálfari Liverpool á Englandi, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann vegna framkomu hans eftir jafntefli við Everton í grannaslag á dögunum. Enski boltinn 26.2.2025 10:57
Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Lögreglumaður í London hefur misst vinnuna sína eftir að það komst upp hvað hann gerir í frítíma sínum. Hann var fótboltabulla og hefur verið dæmdur sem slíkur. Enski boltinn 26.2.2025 06:42
Chelsea skrapaði botninn með Southampton Chelsea lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Southampton í ensku úrvalsdeild karla í kvöld. Lokatölur á Brúnni í Lundúnum 4-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 25.2.2025 19:33
Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Enzo Maresca gæti misst starfið sitt hjá Chelsea ef liðið vinnur ekki næstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.2.2025 13:01
Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Þolinmæði þjálfarateymis Manchester United gagnvart danska framherjanum Rasmus Højlund er nánast uppurin. Enski boltinn 25.2.2025 10:31
Carragher kallaði Ferdinand trúð Jamie Carragher brást ókvæða við gagnrýni Rios Ferdinand á ummæli hans um Mohamed Salah og Afríkukeppnina og kallaði gamla landsliðsfélagann sinn trúð. Enski boltinn 25.2.2025 09:32
United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sir Jim Ratcliffe, sem á fjórðungshlut í Manchester United, hefur ákveðið að loka mötuneyti starfsfólks á Old Trafford og hætta að bjóða upp á frían hádegismat. Enski boltinn 25.2.2025 08:32
Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Leeds vann enn einn endurkomusigurinn, í þetta sinn í toppslag á útivelli gegn Sheffield United. Lokatölur 1-3 fyrir Leeds eftir að liðið lenti undir snemma. Leeds er nú með fimm stiga forskot í efsta sæti Championship deildarinnar á Englandi. Enski boltinn 24.2.2025 22:05
Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enska knattspyrnufélagið Manchester United tilkynnti í dag að 150-200 starfsmönnum til viðbótar yrði sagt upp, til að rétta af rekstur félagsins eftir mikið tap síðustu ár. Enski boltinn 24.2.2025 16:03
Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanni Manchester City og Liverpool, varð aðeins á í messunni á meðan leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær stóð. Enski boltinn 24.2.2025 14:18
Metin sex sem Salah setti í gær Mohamed Salah hefur átt stórkostlegt tímabil með Liverpool og átti enn einn stórleikinn þegar liðið sigraði Manchester City. Hann setti sex met í leiknum á Etihad í gær. Enski boltinn 24.2.2025 13:01
Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Manchester United-hetjan Eric Cantona er nýorðinn afi í fyrsta sinn. Barnabarnið fékk að sjálfsögðu voldugt nafn. Enski boltinn 24.2.2025 11:01
„Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Þrátt fyrir að Liverpool eigi eftir að leika ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu segir Phil McNulty, aðalfótboltapenni BBC, að liðið sé orðið meistari. Enski boltinn 24.2.2025 09:01
„Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sérfræðingar Sky Sports hrósuðu Mohamed Salah í hástert eftir frammistöðu hans í 0-2 sigri Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jamie Carragher sagði að það sem Salah hafi gert á þessu tímabili fari í sögubækurnar. Enski boltinn 24.2.2025 08:02
„Spiluðum mjög vel í dag“ Pep Guardiola var ánægður með margt í leik sinna manna í Manchester City gegn Liverpool í dag þrátt fyrir 2-0 tap. Hann segir uppbyggingu framundan hjá City. Enski boltinn 23.2.2025 23:17
„Við þurfum annan titil“ Mohamed Salah var frábær í 2-0 sigri Liverpool á Manchester City í dag. Hann var vitaskuld hæstánægður með sigurinn eftir leik. Enski boltinn 23.2.2025 19:32
Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Liverpool er komið með ellefu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir nokkuð þægilegan sigur á Manchester City á útivelli í dag. Mohamed Salah hélt áfram að sýna að það eru ekki margir betri en hann í fótbolta í heiminum. Enski boltinn 23.2.2025 18:27
Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Newcastle lenti snemma undir á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag en svöruðu með fjórum mörkum á ellefu mínútum og enduðu á að vinna leik liðanna 4-3. Enski boltinn 23.2.2025 15:55
Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Manchester City verður án síns markahæsta leikmanns í stórleiknum á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.2.2025 15:37
Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Graham Potter stýrði liði West Ham til sigurs á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafði þar mikil áhrif á baráttuna um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2025 14:01
Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með átta stiga forskot á Arsenal sem gæti orðið að ellefu stiga forskoti seinna í dag. Enski boltinn 23.2.2025 12:58
„Eigum skilið að finna til“ Mikel Arteta sagði hans menn í Arsenal aldrei hafa náð tökum á leiknum þegar liðið beið lægri hlut gegn West Ham í dag og varð um leið af gullnu tækifæri að minnka forskot Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 22.2.2025 20:16
Asensio hetjan í endurkomu Villa Lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio voru í lykilhlutverkum þegar Aston Villa vann góðan 2-1 sigur á Chelsea á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa er nú aðeins stigi á eftir Chelsea í deildinni. Enski boltinn 22.2.2025 19:32
Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth. Enski boltinn 22.2.2025 17:18
Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Arsenal fór illa að ráði sínu í dag þegar liðið tapaði gegn West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. Sóknarleikur liðsins var bragðdaufur og þá luku þeir leiknum manni færri eftir rautt spjald í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 22.2.2025 16:58
Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var mjög ósáttur með að liðið hans fékk ekki vítaspyrnuna sem dómarinn dæmdi í uppbótatíma í 2-2 jafnteflinu við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2025 16:19
Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Ruben Amorim sá sína menn í Manchester United bjarga stigi undir lokin í 2-2 jafntefli á móti Everton í Goodison Park i ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.2.2025 15:37
Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Everton og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton virtist vera með sigurinn í höndunum þegar United lifnaði allt í einu við á síðustu tuttugu mínútunum. Síðustu tuttugu mínútur leiks og uppbótatíminn varð síðan að mikilli rússíbanaferð. Enski boltinn 22.2.2025 14:38
Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City á Englandi, var ekki yfir sig hrifinn af íslenskum eigendum liðsins á sínum tíma. Það var þá mismikið sem íslenskir leikmenn liðsins fengu að spila undir hans stjórn. Enski boltinn 22.2.2025 09:03
Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur hafa nú misst þolinmæðina og ákveðið að freista þess að fá fjölmiðlamenn til að hætta að kalla liðið Tottenham. Enski boltinn 21.2.2025 23:30