Enski boltinn Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47 Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09 Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02 Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17 Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Oliver Glasner, þjálfari Crystal Palace á Englandi, virðist þreyttur á aðgerðaleysi félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar. Útlit er fyrir brotthvarf tveggja lykilmanna á meðan fáir sem engir hafa komið til liðsins, þrátt fyrir sögulega góðan árangur. Enski boltinn 22.8.2025 15:31 Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Þrátt fyrir gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta virðist mikið ósætti ríkja á milli eigandans og knattspyrnustjórans Nuno Espirito Santo. Sá síðarnefndi hellti bensíni á bálið á blaðamannafundi í dag og er jafnvel talið að hann verði rekinn. Enski boltinn 22.8.2025 14:01 Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins. Enski boltinn 22.8.2025 13:03 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. Enski boltinn 22.8.2025 10:02 Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 08:02 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. Enski boltinn 21.8.2025 22:00 Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Enski boltinn 21.8.2025 16:32 Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32 Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56 Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31 Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07 Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32 Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21.8.2025 07:01 Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. Enski boltinn 20.8.2025 23:15 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. Enski boltinn 20.8.2025 20:24 Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. Enski boltinn 20.8.2025 19:00 Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Enski boltinn 20.8.2025 18:27 Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. Enski boltinn 20.8.2025 16:48 Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Manuel Akanji, varnarmaður Manchester City, brást við færslu ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano á samfélagsmiðlinum Instagram. Romano sagði Akanji á leið til Tyrklands, sem sá síðarnefndi kveðst hreint ekki kannast við. Enski boltinn 20.8.2025 16:02 Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Grínistinn Sóli Hólm fékk verðugt verkefni í fyrsta þætti Varsjárinnar á Sýn Sport. Hann þurfti að velja fimm manna lið af leikmönnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Mohamed Salah kemst ekki í liðið. Enski boltinn 20.8.2025 15:15 Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ „Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG. Enski boltinn 20.8.2025 14:30 Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Enski boltinn 20.8.2025 11:54 „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Enski boltinn 20.8.2025 09:45 Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. Enski boltinn 19.8.2025 23:18 Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 19.8.2025 22:30 Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Enski boltinn 19.8.2025 22:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47
Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09
Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02
Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17
Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Oliver Glasner, þjálfari Crystal Palace á Englandi, virðist þreyttur á aðgerðaleysi félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar. Útlit er fyrir brotthvarf tveggja lykilmanna á meðan fáir sem engir hafa komið til liðsins, þrátt fyrir sögulega góðan árangur. Enski boltinn 22.8.2025 15:31
Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Þrátt fyrir gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta virðist mikið ósætti ríkja á milli eigandans og knattspyrnustjórans Nuno Espirito Santo. Sá síðarnefndi hellti bensíni á bálið á blaðamannafundi í dag og er jafnvel talið að hann verði rekinn. Enski boltinn 22.8.2025 14:01
Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins. Enski boltinn 22.8.2025 13:03
„Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. Enski boltinn 22.8.2025 10:02
Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 08:02
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. Enski boltinn 21.8.2025 22:00
Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Enski boltinn 21.8.2025 16:32
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32
Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32
Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21.8.2025 07:01
Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. Enski boltinn 20.8.2025 23:15
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. Enski boltinn 20.8.2025 20:24
Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. Enski boltinn 20.8.2025 19:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Enski boltinn 20.8.2025 18:27
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. Enski boltinn 20.8.2025 16:48
Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Manuel Akanji, varnarmaður Manchester City, brást við færslu ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano á samfélagsmiðlinum Instagram. Romano sagði Akanji á leið til Tyrklands, sem sá síðarnefndi kveðst hreint ekki kannast við. Enski boltinn 20.8.2025 16:02
Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Grínistinn Sóli Hólm fékk verðugt verkefni í fyrsta þætti Varsjárinnar á Sýn Sport. Hann þurfti að velja fimm manna lið af leikmönnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Mohamed Salah kemst ekki í liðið. Enski boltinn 20.8.2025 15:15
Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ „Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG. Enski boltinn 20.8.2025 14:30
Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Arsenal verður án þýska sóknarmannsins Kai Havertz á næstunni vegna hnémeiðsla. Félagið er núna í leit að nýjum leikmanni áður en félagaskiptaglugginn lokast 1. september. Enski boltinn 20.8.2025 11:54
„Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Enski boltinn 20.8.2025 09:45
Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Paul Scholes er einn sigursælasti leikmaður Manchester United í sögunni og hann spilaði aldrei fyrir neitt annað félag. Það er því kannski ekkert skrýtið að hann hafi ekki verið ánægður með dóttur sína á dögunum. Enski boltinn 19.8.2025 23:18
Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Englandsmeistarar Liverpool hafa verið afar duglegir á leikmannamarkaðnum í sumar en ekki bara við það að eyða pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 19.8.2025 22:30
Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Bayer Leverkusen fær einn efnilegasta leikmann Manchester City á láni í vetur en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er að lána tvo unga leikmenn liðsins. Enski boltinn 19.8.2025 22:02