Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2020 12:31 Móeiður Svala er 23 ára og elskar hestamennsku. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Móeiður Svala Magnúsdóttir er 23 ára. Hún er á kafi í hestamennsku og elskar alla útivist. „Ég hef bæði verið að keppa og temja. Ég hef mjög mikinn áhuga á tísku og öllu því tengt. Og svo elska ég að vera með vinum og fjölskyldu og ferðast,“ segir Móðeiður. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða jógúrt Helsta freistingin? Gúmmíhlaup Hvað ertu að hlusta á? Sorry-Joel Corry Hvað sástu síðast í bíó? Svo langt síðan ég fór, hef ekki hugmynd! Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin Hver er þín fyrirmynd? Finnst mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hestbak, vinir og ferðalög (innanlands) Uppáhaldsmatur? Humar Uppáhaldsdrykkur? Coca cola Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Snoop Dogg Hvað hræðistu mest? Missa einhvern nálægt mér Ætlar að ríða töluvert út í sumar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í flugvél Hverju ertu stoltust af? Systkinum mínum Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Baka Hundar eða kettir? Verð að segja hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Hlaupa En það skemmtilegasta? Klárlega hestbak Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og yndislegum vinkonum Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Í hörkugóðri vinnu, með fjölskyldu og hund. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Móeiður Svala Magnúsdóttir er 23 ára. Hún er á kafi í hestamennsku og elskar alla útivist. „Ég hef bæði verið að keppa og temja. Ég hef mjög mikinn áhuga á tísku og öllu því tengt. Og svo elska ég að vera með vinum og fjölskyldu og ferðast,“ segir Móðeiður. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða jógúrt Helsta freistingin? Gúmmíhlaup Hvað ertu að hlusta á? Sorry-Joel Corry Hvað sástu síðast í bíó? Svo langt síðan ég fór, hef ekki hugmynd! Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin Hver er þín fyrirmynd? Finnst mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hestbak, vinir og ferðalög (innanlands) Uppáhaldsmatur? Humar Uppáhaldsdrykkur? Coca cola Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Snoop Dogg Hvað hræðistu mest? Missa einhvern nálægt mér Ætlar að ríða töluvert út í sumar. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í flugvél Hverju ertu stoltust af? Systkinum mínum Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Baka Hundar eða kettir? Verð að segja hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Hlaupa En það skemmtilegasta? Klárlega hestbak Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og yndislegum vinkonum Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Í hörkugóðri vinnu, með fjölskyldu og hund.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00