Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2020 07:00 Alexandra er einkaþjálfari og mikill dansari. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Alexandra Johnsdóttir og er einkaþjálfari og stefnir á sérhæfingu í þjálfun einstaklinga með króníska verki. Hún er með breitt áhugasvið en helst má nefna eldlistir, útivist og dans. Morgunmaturinn? Hafragrautur soðinn í kókosmjólk Helsta freistingin? Að sofa aðeins lengur... Hvað ertu að hlusta á? Nathan Dawe Hvað sástu síðast í bíó? Ghost, vann miða í instagram leik Hvaða bók er á náttborðinu? Dagbókin góða Hver er þín fyrirmynd? Mér finnst Krissy Cela smá töff, hún er dugleg, jákvæð og hefur hvatt þúsundir til þess að hreyfa sig og sinna heilsunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ætla að mastera catwalkið fyrir Miss Universe ;) Uppáhaldsmatur? Fiskur, humar, rækjur, og annað sjávarfang. Uppáhaldsdrykkur? Ég er smoothie fíkill, alltaf eitthvað nýtt sett í blandarann Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég hitti einu sinni vin Kim Jong-nam. Hann bauð mér til Balí en ég afþakkaði. Alexandra er mikið fyrir eldlistir. Hvað hræðistu mest? Að missa sjálfa mig, minnisleysi eða getuna til þess að hugsa skýrt Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var einu sinni að máta kjól í mátunarklefa í búð í Ítalíu. Kjóllinn var of þröngur, þegar ég reyndi að fara úr festist hann utan um axlirnar og höfuðið mitt þannig ég sá ekki neitt og gat ekki hreyft hendurnar. Þurfti að kalla á hjálp á nærbuxunum með hendurnar upp í loftið öll flækt. Já og því miður var kjóllinn bara fastur fyrir ofan bringu, þannig skvísurnar fengu að leika lausar. „Help, help me, please I’m stuck“. Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt að því að fara á fætur á hverjum degi og halda alltaf áfram þó það sé erfitt, meikar það sense? Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er sérstaklega góð í limbó Hundar eða kettir? Bæði, plús bara öll önnur dýr! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að hlusta á neikvæðni, það er nú meiri orkusugan. En það skemmtilegasta? Að hlæja, bulla og dansa. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Vinkonum, nýjum hugsunarhætti og velgengni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Kominn með gott orðspor í heilsugeiranum við að þjálfa verkjasjúklinga. Svo vonast ég til að hafa lokið við hin og þessi verkefni en þau eru enn þá leyndarmál.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Sjá meira
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30