Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 07:00 Frægasta manneskjan sem Thelma hefur hitt er Post Malone. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Stöðumælagjöldin í miðborginni hafi mikil áhrif á matarboðin Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Stöðumælagjöldin í miðborginni hafi mikil áhrif á matarboðin Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Sjá meira
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00