„Við megum ekki láta deigan síga“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. ágúst 2020 13:21 Hér má sjá heilbrigðisstarfsmann taka sýni úr Sævari Frey Þráinsyni, bæjarstjóra á Akranesi, í gær Vísir/EInar Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. Hann ítrekar þó mikilvægi þess að fólk gæti áfram ítrustu varúðar og fylgi leiðbeiningum um einstaklingsbundnar sóttvarnir. Mikill áhugi var fyrir skimuninni sem fram fór á Akranesi í gær og var að endingu fleirum boðið að taka þátt en upphaflega höfðu verið boðaðir með slembiúrtaki. „Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir okkur hér á Akranesi að engin af þessum 612 sem fóru í sýnatöku, það er bara alveg frábært,“ segir Sævar. Tekin voru á bilinu 26 til 30 sýni á hverju korteri á meðan skimun stóð yfir á Akranesi í gær.Vísir/Einar Hann sé afar ánægður með viðtökur bæjarbúa. „Það var bara einstakt að finna stemninguna og samheldnina í Skagamönnum sem mættu á svæðið og vildu sinna þessu samfélagslega verkefni. En það minnir okkur auðvitað á að þó að við höfum fengið góðar niðurstöður þá þarf áfram að sinna einstaklingsbundnum smitvörnum,“ segir Sævar. „Við megum ekki láta deigan síga og sinna þessu verkefni öll saman á Íslandi.“ Það sé mikill léttir að enginn hafi greinst sýktur. „Ég vil bara þakka Íslenskri erfðagreiningu, Kára og öllu hans frábæra fólki og heilbrigðisstarfsfólkinu sem að var að sinna þessu. Þetta er einstakt fólk sem er að vinna fyrir íslenskt samfélag á þessum afar sérstöku tímum,“ segir Sævar. Akranes Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir Skagamenn finna fyrir létti eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirunni sem veldur covid-19 í skimun gærdagsins. Hann ítrekar þó mikilvægi þess að fólk gæti áfram ítrustu varúðar og fylgi leiðbeiningum um einstaklingsbundnar sóttvarnir. Mikill áhugi var fyrir skimuninni sem fram fór á Akranesi í gær og var að endingu fleirum boðið að taka þátt en upphaflega höfðu verið boðaðir með slembiúrtaki. „Þetta eru mjög ánægjulegar fréttir fyrir okkur hér á Akranesi að engin af þessum 612 sem fóru í sýnatöku, það er bara alveg frábært,“ segir Sævar. Tekin voru á bilinu 26 til 30 sýni á hverju korteri á meðan skimun stóð yfir á Akranesi í gær.Vísir/Einar Hann sé afar ánægður með viðtökur bæjarbúa. „Það var bara einstakt að finna stemninguna og samheldnina í Skagamönnum sem mættu á svæðið og vildu sinna þessu samfélagslega verkefni. En það minnir okkur auðvitað á að þó að við höfum fengið góðar niðurstöður þá þarf áfram að sinna einstaklingsbundnum smitvörnum,“ segir Sævar. „Við megum ekki láta deigan síga og sinna þessu verkefni öll saman á Íslandi.“ Það sé mikill léttir að enginn hafi greinst sýktur. „Ég vil bara þakka Íslenskri erfðagreiningu, Kára og öllu hans frábæra fólki og heilbrigðisstarfsfólkinu sem að var að sinna þessu. Þetta er einstakt fólk sem er að vinna fyrir íslenskt samfélag á þessum afar sérstöku tímum,“ segir Sævar.
Akranes Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira