Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 11:30 Hafþór Júlíus er að fara berjast á næsta ári og er að komast í gott form. mynd/instagram Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT Box Kraftlyftingar Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT
Box Kraftlyftingar Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira