Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Stefán Árni Pálsson skrifar 7. ágúst 2020 07:00 Leyndi hæfileiki Kamillu er að geta sungið. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Kamilla Kristrúnardóttir er tvítug, hálf íslensk og hálf bandarísk. „Ég trúi að fólk af öllum þjóðernum og stéttum eigi að hafa frelsi og tækifæri til að eiga gott líf,“ segir Kamilla. Morgunmaturinn? Amerískar pönnukökkur og beikon Helsta freistingin? Súrt nammi Hvað ertu að hlusta á? Bad Bunny, Tupac, og J Balvin Hvað sástu síðast í bíó? Joker, mér fannst hún geggjuð Hvaða bók er á náttborðinu? Harry Potter and the Order of the Pheonix Hver er þín fyrirmynd? Indya Moore Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Eiga góða stundir við vinum of fjölskyldu Uppáhaldsmatur? Flestur kóreskur matur Uppáhaldsdrykkur? Ég elska Snapple Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Park Seo-Joon þegar ég var skiptinemi í Kóreu Hvað hræðistu mest? Að vera föst á sama stað í langan tíma Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég fór á klósettið í skólanum og fattaði ekki fyrr en á leiðinni út, þegar ég horfði í augun á manni sem var að nota pissuskálina, að þetta var karlaklósettið. Hverju ertu stoltust af? Af lagi sem ég samdi og að hafa haft kjark til að flytja það fyrir framan áhorfendur. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get sungið Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að þrífa... En það skemmtilegasta? Rússíbanar Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Kynnast nýju fólki og nota plattformið til að nota röddina mína Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Að ferðast um heiminn og búa til kvikmyndir.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00