„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Melkorka stefnir á nám í lögfræði. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Melkorka Sól Sigurjónsdóttir er tvítugur Hafnfirðingur. „Ég elska allt sem kemur að heilbrigðum lífstíl og hreyfingu. Stefni á að hefja háskólanám í lögfræði í haust.“ Morgunmaturinn? Morgunmatur er klárlega uppáhalds máltíðin mín og vanalega verður hafragrautur með möndlumjólk, granóla, berjum, chia fræum og hnetusmjöri fyrir valinu. Helsta freistingin? Mín helsta freisting er ís og þá sérstaklega bragðarefur. Hvað ertu að hlusta á? Það fer voðalega mikið eftir í hvernig stuði ég er, hlusta á nánast allt. Hvað sástu síðast í bíó? Blinded by the light, mjög skemmtileg mynd. Hvaða bók er á náttborðinu? Í augnablikinu er engin bók á náttborðinu. Er alltaf á leiðinni að lesa meira en undanfarið hef ég aðallega verið að hlusta á podcöst. Hver er þín fyrirmynd? Magga og Anna, eldri systur mínar eru klárlega mínar helstu fyrirmyndir. Ég hef alltaf litið mjög mikið upp til þeirra alveg frá því að ég var lítil. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég fór fyrr í sumar til Akureyrar með fjölskyldunni minni sem mjög skemmtileg ferð. Annars hefur og mun mikill tími fara í æfingar fyrir Miss Universe Iceland keppnina. Einnig var ég að undirbúa mig fyrir hálfmaraþon sem ég ætlaði að hlaupa til styrktar Unicef í Reykjavíkurmaraþoninu. Uppáhaldsmatur? Það er mjög erfitt að velja þar sem ég er alls ekki matvönd og á marga uppáhaldsrétti, en ætli kjúklingapastarétturinn sem pabbi gerir standi upp úr eða nautasteik með piparostasósu. Uppáhaldsdrykkur? Vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ætli það sé ekki Birta Abiba. Ég mætti samt einu sinni Bob Geldof á götu á Naxos, sem er lítil grísk eyja, en held það teljist ekki með þar sem ég sá hann bara. Hvað hræðistu mest? Klárlega hrossaflugur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ætli það séu ekki öll þau skipti sem ég hef verið óvænt látin syngja einsöng, sama hvort það hafi verið á stórri leikskólaskemmtun þar sem ég var starfsmaður eða jafnvel í jógatíma, alltaf jafn neyðarlegt og slæmt. Melkorka tekur þátt í Miss Universe Iceland í þessum mánuði. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því að hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann, hafa trú á sjálfri mér og ekki láta neytt stoppa mig í að fylgja mínum markmiðum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög flink að elda og hef mjög gaman af því að eyða tíma í að útbúa allskonar rétti. Hundar eða kettir? Elska ketti en finnst hundar alveg fínir líka. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að taka til og þrífa, finnst það rosalega leiðinlegt. En það skemmtilegasta? Ég elska að hreyfa mig og fara í ræktina eða hlaupa, síðan finnst mér rosalega gaman að ferðast og borða góðan mat Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Mér finnst Miss Universe Iceland hafa nú þegar skilað mér mjög miklu þar sem bara að hafa ákveðið að taka þátt var mjög stórt skref út fyrir minn þægindaramma. Ég vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér, vinna að sínum markmiðum og hlusta ekki á neikvæðisraddir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár verð ég vonandi búin að klára nám og ferðast enn meira um heiminn.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00 Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30 „Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00 Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 6. ágúst 2020 07:00
Gekk á ljósastaur fyrir framan alla á heimavistinni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 5. ágúst 2020 10:30
„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 4. ágúst 2020 07:00
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00