Myndband: Ford Bronco í alvöru grjót-príli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2020 07:00 Tveggja dyra Ford Bronco með engum hurðum. Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent
Nýr Ford Bronco er væntanlegur á næsta ári, bíllinn hefur þegar verið kynntur. Hafi einhver verið í vafa um getu Bronco í torfærum, þá er meðfylgjandi myndband líklegt til að slá á þann vafa. Ford hefur kynnt nýjan Bronco undir slagorðinu „smíðaður villtur“ (e. built wild). Ford virðist vera mikið í mun að standa undir því slagorði og hefur því birt myndbandið hér að neðan. Myndbandið er tekið í Moab, Utah í Bandaríkjunum og birtist á Youtube-rásinni Bronco Nation. Þegar um sex mínútur eru liðnar af myndbandinu má sjá fjögurra dyra Bronco í Sasquatch útgáfu. Í þeirri útgáfu eru drif orðin læsanleg, aukin veghæð henni fylgja einnig 35 tommu dekk og brettakantar fyrir stærri dekk.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent