Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2020 15:01 Markmiðið segir Saskia hafi verið að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Facebook/Saskia Diez Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira