Hægt verði að greina 5000 sýni á dag eftir helgi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 14:26 Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans Arnar Halldórsson Vonir standa til að hægt verði að greina umtalsvert fleiri kórónuveirupróf á næstunni. Með flutningi hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar er talið að afkastagetan muni aukast úr 2000 sýnum á dag upp í 5000 dagleg sýni. Þetta kom fram í máli Karls G. Kristinssonar, yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þrátt fyrir að núverandi greiningargeta hafi miðast við 2000 sýni á dag hefur þurft að sinna umtalsvert fleiri sýnum á síðustu dögum. Þannig hafa sýnin oft verið fleiri en 2500 undanfarnar vikur og hátt í 3000 síðustu tvo daga. Karl sagði ljóst að þrátt fyrir dugnað og útsjónarsemi starfsfólks, þannig að hægt væri að greina öll sýnin, væri ljóst að þetta gangi ekki til lengdar. Því sé sýkla- og veirufræðideildin þakklát Íslenskri erfðagreiningu fyrir að hlaupa undir bagga með sér. Fyrirtækið og deildin hafi nú ákveðið að snúa bökum saman til að auka afkastagetuna frekar. Það verði gert með því að flytja hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri. Verið sé að undirbúa flutninginn og standa vonir til að hægt verði að ráðast í hann í upphafi næstu viku. Við það muni greiningargetan aukast „mjög mikið“ að sögn Karls. Tækjabúnaður Íslenskrar erfðagreiningar er talinn geta afkastað um 5000 sýnum á dag, sem er um 150 prósent aukninga frá núverandi getu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Vonir standa til að hægt verði að greina umtalsvert fleiri kórónuveirupróf á næstunni. Með flutningi hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar er talið að afkastagetan muni aukast úr 2000 sýnum á dag upp í 5000 dagleg sýni. Þetta kom fram í máli Karls G. Kristinssonar, yfirlæknis á sýkla- og veirufræðideild Landspítala, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þrátt fyrir að núverandi greiningargeta hafi miðast við 2000 sýni á dag hefur þurft að sinna umtalsvert fleiri sýnum á síðustu dögum. Þannig hafa sýnin oft verið fleiri en 2500 undanfarnar vikur og hátt í 3000 síðustu tvo daga. Karl sagði ljóst að þrátt fyrir dugnað og útsjónarsemi starfsfólks, þannig að hægt væri að greina öll sýnin, væri ljóst að þetta gangi ekki til lengdar. Því sé sýkla- og veirufræðideildin þakklát Íslenskri erfðagreiningu fyrir að hlaupa undir bagga með sér. Fyrirtækið og deildin hafi nú ákveðið að snúa bökum saman til að auka afkastagetuna frekar. Það verði gert með því að flytja hluta af starfsemi sýkla- og veirufræðideildarinnar í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýri. Verið sé að undirbúa flutninginn og standa vonir til að hægt verði að ráðast í hann í upphafi næstu viku. Við það muni greiningargetan aukast „mjög mikið“ að sögn Karls. Tækjabúnaður Íslenskrar erfðagreiningar er talinn geta afkastað um 5000 sýnum á dag, sem er um 150 prósent aukninga frá núverandi getu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12
Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. 13. ágúst 2020 13:32