Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2020 18:00 Ása og Hörður eiga von á barni. Mynd/Aðsend Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Ása greindi frá því á Instagram-reikningi sínum að þau hjónin ættu von á barni í júlí. „Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti,“ skrifar Ása meðal annars með færslunni, en hana má sjá hér að neðan. View this post on Instagram Það gleður mig að geta loksins tilkynnt ykkur að það er lítið kraftaverk á leiðinni í júlí 2020 Eftir 11 ára samband (3 ár af því að reyna án árangurs að eignast barn) gekk allt saman á endanum! Öll þessi þrjóska, fjöldinn allur af mismunandi hormóna töflum, aukaverkanir og vanlíðanin sem fylgdi öllu þessu ferli skilaði sér að lokum. Ég get ekki lýst því hversu hamingjusöm við vorum þegar við sáum loksins fyrsta jákvæða þungunarprófið í október 2019, eftir allan þennan fjölda af neikvæðum prófum og gráti Ég vil þakka ykkur öllum þennan gífurlega stuðning sem við höfum fengið í gegnum þetta ferli, hann hjálpaði svo mikið Til allra sem eru í sömu sporum og við vorum, ég vona innilega að þetta gefi ykkur von. Þetta getur oft tekið langan tíma og ég veit þetta er erfitt. Það er gott að birgja ekki inni allar tilfinningarnar sem fylgja þessu öllu saman og ræða við aðra sem þekkja þessi vandamál. Vonandi mun ykkur ganga vel í þessu erfiða ferli Finally we can announce that we are expecting a little miracle in July 2020 After 11 year relationship and 3 years of trying to have a baby I'm glad to tell you that it finally happened. All this stubborness, hormonal polls, side effects and feeling bad during all of this was worth it in the end. I can't explain how happy we were when we saw the positive pregnancy test in October 2019 after countless negative tests and crying I want to thank you for all your support, it means so much to us #pregnant #happy #love #firstpregnancy #endowarrior #endometriosis #pcos A post shared by ÁSA HULDA (@asahulda) on Jan 8, 2020 at 3:18am PST Þau hjónin hafa verið afar opin um baráttuna við ófrjósemi, en Ása er með sjúkdóminn fjölblöðruheilkenni og endómetríósu. Þau hjónin komu í Ísland í dag á Stöð2 síðastliðið haust og ræddu baráttu sína, en viðtal við þau má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Börn og uppeldi Frjósemi Tímamót Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira