Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. janúar 2020 17:39 Tvísýnt hefur verið um Þrettándabrennur víða um land vegna veðurs. vísir/vilhelm Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði. Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira
Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði.
Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Sjá meira