OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2020 14:30 OMAM kom vel fyrir. Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu. Á dögunum mætti bandið í vinsælan útvarpsþátt í Ástralíu sem gengur undir nafninu triple j. Þar flutti bandið lagið Circles sem er eitt vinsælasta lag Post Malone. Flutningurinn heppnaðist mjög vel og hefur verið gefið út myndband í tilefni af heimsókn OMAM í þáttinn. Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá Íslendingunum en bandið flutti einnig lagið Alligator og má einnig sjá það hér að neðan. Hér að neðan má sjá flutning bandsins á Alligator. Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu. Á dögunum mætti bandið í vinsælan útvarpsþátt í Ástralíu sem gengur undir nafninu triple j. Þar flutti bandið lagið Circles sem er eitt vinsælasta lag Post Malone. Flutningurinn heppnaðist mjög vel og hefur verið gefið út myndband í tilefni af heimsókn OMAM í þáttinn. Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá Íslendingunum en bandið flutti einnig lagið Alligator og má einnig sjá það hér að neðan. Hér að neðan má sjá flutning bandsins á Alligator.
Of Monsters and Men Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira