Umdeild mynd af hamborgara inni á Matartips vekur upp spurningar Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Þessi hamborgari var ekki seldur hér á landi, í það minnsta ekki í þessari viku. Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips. Matur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips.
Matur Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning