Sex prósent af veltu íslenskra fyrirtækja er í gegnum vefsíður eða öpp Rakel Sveinsdóttir skrifar 23. janúar 2020 10:00 Mikil tækifæri geta falist í því að selja vörur og þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Á Íslandi er hlutfall fyrirtækja sem selja á netinu 21%. Vísir/Getty Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu. Verslun Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira
Sala íslenskra fyrirtækja á vörum og þjónustu árið 2019 í gegnum vefsíður eða öpp nam 6% af rekstrartekjum þeirra. Þar af var 68% í gegnum eigin vefsíður eða öpp og 32% í gegnum almennar sölusíður. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Sem hlutfall af veltu er sala í gegnum netið nokkuð lægra hjá íslenskum fyrirtækjum í samanburði við nágrannalöndin þar sem algengt er að netverslun nemi um 10% af heildarveltu. Hlutfallslega eru nokkuð fleiri fyrirtæki í nágrannalöndunum sem selja vöru eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Þannig sýndu niðurstöður rannsóknar sem gerð var af Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, að árið 2018 seldu 30% fyrirtækja á Írlandi í gegnum netið, 26% fyrirtækja í Svíþjóð og 25% fyrirtækja í Noregi og Danmörku. Á Íslandi nam þetta hlutfall 21% árið 2019. Þá seldu 430 af 2023 fyrirtæki vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp. Í úrtaki töldust þó ekki með fyrirtæki sem telja 10 eða færri starfsmenn né fyrirtæki í fjármálastarfsemi, landbúnaði, fiskveiðum, skógrækt eða úrvinnslu hráefna úr jörðu.
Verslun Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira