Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:00 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf. Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf.
Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01