Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 11:00 Fjölmargir frábærir íslenskir listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár. Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta Hlustendaverðlaunin Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Sjá meira