Athyglisverðar staðreyndir um Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Vala og Siggi, sigurvegarar Allir Geta Dansað. Vísir/Marinó Flóvent Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan. Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30
Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33
„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30