Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:26 Auðunn Blöndal, Sigrún Ósk, Eva Georgs og Þórhallur Gunnarsson afhentu Ljósinu ágóðan af símakosningunni í dag. vísir/vilhelm Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Allir geta dansað Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda.
Allir geta dansað Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira