Stjörnulífið: Konurnar fengu sviðið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2020 13:30 Alltaf líf og fjör hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út. Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Eins og alþjóð veit var konudagurinn í gær og fengu þær því verðskuldað sviðið á samfélagsmiðlum. Hafdís Jónsdóttir, oftast kennd við World Class, naut lífsins á Hawaí á meðan börnin hennar skemmtu sér vel í aldamótapartýi, en nánar að því síðar. Katrín Tanja skellti sér í sjósund með tveimur góðum vinum á Miami. Lagasmíðin gengur vonum framar hjá Ólafi Arnalds sem er staddur á Balí. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir fann hamingjustaðinn. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson skellti sér í Bláa Lónið með eiginkonu sinni Dagnýju. Hann birti fallega færslu í tilefni konudagsins. „Innilega til hamingju með daginn ástin mín. Hér er örlítið minningabrot frá þessum sex afmælisdögum sem við höfum eytt saman.“ Björn Boði Björnsson hélt upp á 21 árs afmæli sitt á B5 og var um sannkallað aldamótateiti en gestir þáttu að klæða sig upp í anda 2000. Birgitta Líf, eldri systir Björns, var að sjálfsögðu á svæðinu. Áhrifavaldurinn Bryndís Líf birtir fallega mynd á Instagram eins og svo oft áður. Nökkvi Fjalar heiðrar konurnar í hans lífi. Kristbjörg Jónasdóttir klæddi sig upp og kíkti aðeins út á lífið í Katar. Tónlistamaðurinn Jón Jónsson birtir fallega mynd af konunum í hans lífi. Hann er giftur Hafdísi Björk og á með henni tvær dætur og einn dreng. Stjörnuvallarvörðurinn Maggi Bö var staddur í auga stormsins á Tene. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason kláraði meistarapróf í blaða- og fréttamennsku um helgina. Egill Einarsson rifjaði upp skemmtilegt atriði úr Wipe Out þáttunum sem voru á dagskrá Stöðvar 2. Hann einmitt vann þá þáttaröð. Lauflétt slökun hjá Sverri Bergmann og nýfæddri dóttur hans. Andrea Magnús fatahönnuður er föst á Tenerife. Söngkonan Jóhanna Guðrún birti fallega mynd af sér og syni sínum og skrifar við myndina: „The power of love“. Kristín Avon samfélagsmiðlastjarna birti fallega og góða speki til alla foreldra. Lína Birgitta hélt upp á konudaginn. Gyða Dröfn er laus við spangirnar. Helgi Ómars fer varlega á ferðalagi en hann er staddur í Bangkok. Alda Karen hitti frú Vigdísi Finnbogadóttur og fagnaði henni í gær í tilefni konudagsins. Hildur Guðna og förðunarfræðingurinn Sattar Karim sameinuð á ný í Berlín en hann séð alfarið um förðun hennar á verðlaunahátíðum undanfarna mánuði. Andrea Röfn á uppáhalds kaffihúsinu sínu. Eva Ruza skellti sér í slökkviliðsmannabúning og tók sig vel út.
Stjörnulífið Konudagur Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira