Meistaradeild Evrópu í eFótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:20 Ætli Bayern komist í úrslit í eMeistaradeildinni líka? M. Donato/Getty Images Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00. Rafíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta? Meistaradeildin í eFótbolta mun fara fram frá 20. til 22. ágústs. Alls var átta einstaklingum boðið að taka þátt. Allir eru þeir mjög færir í fótbolta, í tölvunni þar að segja. Verður mótið sett þannig upp að það verða spilaði tveir fjögurra liða riðlar og svo hefðbúndin útsláttarkeppni. Alls koma leikmennirnir átta frá þremur löndum. Fjórir eru frá Þýskalandi, þrír frá Bretlandi og einn frá Svíþjóð. Keppendur eMeistaradeildarinnar í ár.Skjáskot Rafíþróttir eru sífellt að verða vinsælari og alls horfðu yfir þrjár og hálf milljón á eMeistaradeild Evrópu á síðasta ári. Stöð 2 eSport sýnir beint frá öllum dögum keppninnar. Þann 20. ágúst er bein útsending frá 16:00 til 21:40. Þann 21. ágúst nær útsending frá 12:00 til 17:40 og á lokadeginum, þann 22. ágúst, nær útsendingin frá 16:00 til 21:00.
Rafíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti